Með tölvuprentun er hægt að prenta flókna grafík með ódýrum hætti en ná samt ljósmyndagæðum. Við prentum á pappír, segl, dúk ofl. allt frá litlum auglýsingaspjöldum að 3,2 metra breiðum myndum. Við erum með þrjár mismunandi gerðir af prenturum sem gegna hver sínu hlutverki. |